fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“

433
Föstudaginn 12. júlí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fjölnis, birti ansi skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sína í kvöld.

Albert er þekktur fyrir það að grínast mikið á Twitter en um er að ræða saklaust og skemmtilegr grín.

Í nýjasta útspilinu þá hringir Albert í mömmu sína og setur hana ítrekað ‘on hold’ í miðju samtali.

Albert segist vera að hefna sín létt á móður sinni eftir símtal sem þau áttu fyrir einhverjum dögum síðan.

,,Mútta hringdi í mig í vikunni og var alltaf að setja mig óvart on hold þannig að það kom music hja okkur í símann og hún kenndi mér alltaf um,“ skrifar Albert.

,,Ég lofaði henni að ég væri saklaus, sem ég var. Þannig ég ákvað að hringja í hana núna og grilla í henni og setja hana stanslaust on hold.“

Móðir hans áttaði sig lítið á því sem var í gangi en Albert fékk hana til að trúa því að eitthvað væri bilað.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota