fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Labbaði burt grátandi eftir kynþáttaníð: ,,Erfitt að skilja af hverju hann hagar sér svona“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordi Osei-Tutu, ungur leikmaður Arsenal, spilaði í gær sinn fyrsta leik fyrir lið Bochum í Þýskalandi.

Osei-Tutu skrifaði undir lánssamning við Bochum í sumar og lék með liðinu í æfingaleik gegn St. Gallen.

Það er upplifun sem þessi 20 ára gamli strákur mun vilja gleyma en hann yfirgaf völlinn grátandi.

Osei-Tutu varð fyrir kynþáttaníði í æfingaleiknum og gekk af velli áður en hann sneri þó aftur stuttu síðar.

,,Ég er svo vonsvikinn með að ég hafi orðið fyrir kynþáttafordómum. Enginn á að þurfa að upplifa svona fordóma og það er erfitt að skilja af hverju annar atvinnumaður haga sér svona,“ sagði leikmaðurinn.

Leikmaður St. Gallen var með fordóma í garð Osei-Tutu en talið er að það sé maður að nafni Silman Kchouk.

,,Svarta tussa,“ á Kchouk að hafa sagt við Osei-Tutu en myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“