fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Aron Jóhannsson til Hammarby

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson hefur gert samning við lið Hammarby í Svíþjóð en þetta var staðfest í dag.

Aron kemur frítt til Hamharby eftir langa dvöl hjá Werder Bremen þar sem meiðsli settu stórt strik í reikninginn.

Aron raðaði áður inn mörkum fyrirk AZ Alkmaar í Hollandi en upplifunin var ekki frábær í Þýskalandi.

Þessi fyrrum sóknarmaður Fjölnis er ætlað að fylla það skarð sem Viðar Örn Kjartansson skilur eftir sig.

Viðar var lánaður til Hammarby á tímabilinu en er nú farinn aftur til Rostov í Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir þetta veikleika Íslands – „Hef pínu áhyggjur af því“

Segir þetta veikleika Íslands – „Hef pínu áhyggjur af því“
433Sport
Í gær

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA