fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Aron Jóhannsson til Hammarby

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson hefur gert samning við lið Hammarby í Svíþjóð en þetta var staðfest í dag.

Aron kemur frítt til Hamharby eftir langa dvöl hjá Werder Bremen þar sem meiðsli settu stórt strik í reikninginn.

Aron raðaði áður inn mörkum fyrirk AZ Alkmaar í Hollandi en upplifunin var ekki frábær í Þýskalandi.

Þessi fyrrum sóknarmaður Fjölnis er ætlað að fylla það skarð sem Viðar Örn Kjartansson skilur eftir sig.

Viðar var lánaður til Hammarby á tímabilinu en er nú farinn aftur til Rostov í Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus