fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Emil ekki viss um hvort hann skrifi undir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hvort miðjumaðurinn Emil Hallfreðsson skrifi undir nýjan samning við lið Udinese á Ítalíu.

Emil ræddi möguleikan á nýjum samningi í samtali við Morgunblaðið í dag.

,,Ég myndi halda að það væri svona helmingslíkur eins og staðan er í dag,“ sagði Emil spurður út í málið.

Emil samdi aftur til Udinese í byrjun árs eftir stutta dvöl hjá Frosinone þar sem lítið gekk upp.

Emil er 35 ára gamall og er án samnings. Ljóst er að hann þarf á liði að halda svo hann geti átt fast sæti í íslenska landsliðinu sem reynir að komast á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir