fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Zlatan er engum líkur: Sjáðu draumaliðið hans sem vakti verðskuldaða athygli

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklega enginn leikmaður í heiminum sem er jafn kokhraustur og Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy.

Zlatan hefur undanfarin áratug þótt vera einn allra besti sóknarmaður Evrópu en hann er kominn á seinni árin í dag.

Zlatan leikur í MLS-deildinni þessa stundina en á að baki leiki fyrir stórlið eins og Inter Milan, Barcelona, AC Milan, Juventus, Paris Saint-Germain og Manchester United.

Svíinn birti ansi athyglisverða færslu á Twitter í gær þar sem hann sýnir sitt uppáhalds lið frá upphafi.

Zlatan stillir upp leikkerfinu 4-3-3 og er hann skráður í allar stöðurnar, sem kemur kannski ekki á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?