fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ný ævisaga veldur Rooney miklum áhyggjum – Eiginkonan mun lesa fréttirnar: ,,Hann svaf hjá svo mörgum vinkonum mínum“

433
Mánudaginn 8. júlí 2019 08:00

Coleen og Wayne Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, er ekki í góðum málum eftir bók sem kom út um helgina.

Um er að ræða ævisögu fyrrum vændiskonunnar Helen Woods en Rooney stundaði mök með henni fyrir um tíu árum síðan.

Wood starfar í dag í sjónvarpi en hún leynir engu í þessari ævisögu og ræðir til að mynda sambandið sem Rooney átti við vændiskonur.

Colleen Rooney, eiginkona framherjans, verður væntanlega afar sár og reið er hún þarf að lesa þessar fréttir í blöðunum.

,,Hann svaf hjá ótrúlega mörgum konum. Hann gerði það með svo mörgum vinkonum mínum,“ sagði Wood.

,,Hann hitti eina vinkonu mína sem vann á tannlæknastofu, það var það sem við köllum framhjáhald.“

,,Það var ein af stelpunum sem Wayne hitti reglulega og hún þóttist vera skúringarkona ásamt öðrum og heimsóttu þær heimili knattspyrnumanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Í gær

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“