fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Messi neitaði að taka við verðlaununum – Þetta er ástæðan

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, var bálreiður um helgina eftir leik Argentínu og Síle.

Argentína og Síle mættust í bronsleiknum á Copa America en það fyrrnefnda hafði betur að lokum, 2-1.

Messi spilaði þó aðeins 37 mínútur en hann fékk beint rautt spjald eftir viðskipti við Gary Medel sem var einnig sendur í sturtu.

Eftir leik þá brjálaðist Messi í viðtali og gagnrýndi dómgæsluna harkalega. Hann var ósáttur við hvernig leikir Argentínu voru dæmdir á mótinu.

Messi var svo reiður að hann neitaði að taka við bronsmedalíunni sem leikmenn Argentínu fengu eftir leik.

Messi afþakkaði medalíuna áður en hann mætti í viðtöl og hraunaði yfir dómara mótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Í gær

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“