fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Allt vitlaust í leiknum um bronsið – Bálreiður Messi fékk beint rautt

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2019 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ætlaði allt að verða vitlaust á Copa America í kvöld en Argentína og Síle eigast nú við.

Um er að ræða leik um þriðja sætið í mótinu en Perú og Brasilía munu mætast í úrslitaleiknum.

Staðan er 2-0 fyrir Argentínu þessa stundina en bæði lið hafa misst mann af velli.

Lionel Messi og Gary Medel fengu báðir að líta rautt spjald í fyrri hálfleik eftir harkalegan árekstur.

Þeir virtust skalla hvorn annan og ætlaði allt um koll að keyra áður en dómarinn gaf þeim báðum beint rautt.

Það er ekki algengt að sjá Messi svona æstan en Medel er þekktur vandræðagemsi og hefur margoft fengið rautt spjald á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni