fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Gerrard vill ekkert með hann hafa – Bannað að mæta á æfingar

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekkert gengið hjá framherjanum Eduardo Herrera sem spilar með Rangers í Skotlandi.

Herrera er þrítugur sóknarmaður en hann var fenginn til Rangers árið 2017 frá UNAM í Mexíkó.

Þar skoraði Herrera 40 mörk í 151 deildarleik og hefur einnig leikið níu landsleiki fyrir Mexíkó.

Undanfarin tvö ár hefur Herrera spilað með Santos Laguna og Necaxa í heimalandinu á láni.

Steven Gerrard, stjóri Rangers, vill ekkert með Herrera hafa og er honum bannað að mæta á æfingar.

Rangers reynir að rifta samningi leikmannsins en hann er 30 ára gamall og á enga framtíð fyrir sér í Skotlandi.

Herrera æfir þessa stundina með Necaxa en hann er ekki velkominn aftur hjá Rangers.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram