fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn bauð upp á sprengju: ,,Neymar vill fara“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2019 10:00

Neymar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar vill yfirgefa Paris Saint-Germain en þetta hefur forseti Barcelona staðfest.

Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, var spurður út í mögulega endurkomu leikmannsins í dag.

Þar staðfesti hann að Neymar vildi komast burt en franska félagið hefur ekki áhuga á að selja.

Neymar er orðaður við endurkomu en samkvæmt Bartomeu er ekki séns að PSG selji hann í sumar.

,,Við vitum það að Neymar vill yfirgefa PSG, við vitum það mikið,“ sagði Bartomeu.

,,Við vitum það líka að PSG vill ekki hleypa honum burt. Það er ekki möguleiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram