fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Bjórinn er búinn og fólk hefur áhyggjur: ,,Ríkisstjórnin kemur í veg fyrir drykkju og skemmtun“

433
Laugardaginn 6. júlí 2019 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur eru áhyggjufullir þessa stundina fyrir HM 2022 sem fer fram í Katar í fyrsta sinn.

Það hafa komið upp vandræði í Katar síðustu vikur en bjórinn í borginni virðist einfaldlega hafa klárast.

Undanfarnar tvær vikur hefur enginn bjór verið fluttur til Katar og er erfitt að fá einn kaldan á hótelum sem og á öðrum stöðum.

Rætt var við nokkra íbúa borgarinnar en einnig má taka fram að þeir sem drekka áfengi á almannafæri eiga í hættu á að vera handteknir.

,,Þetta er ótrúlegt, þetta er að klárast alls staðar. Það virðist vera sem að ríkisstjórnin sé ákveðin í því að koma í veg fyrir drykkju og skemmtun,“ segir einn flugmaður búsettur í Katar.

,,Ef þeir koma þessu ekki í lag þá eigum við von á einu ömurlegasta heimsmeistaramóti sögunnar.“

Bjórinn í Katar er þá gríðarlega dýr en í janúar þá hækkaði innflutningsverðið um helming. Einn bjór er seldur á 11 pund eða um 1700 íslenskar krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram