fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Beckham hjónin fagna 20 ára brúðkaupsafmæli – Ýmislegt hefur breyst

433
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Beckham-hjónin séu líklega ein frægustu hjón heims en þau hafa aldrei verið langt frá sviðsljósinu.

David og Victoria Beckham gifust þann 4. júlí árið 1999 en David var þá knattspyrnumaður og Victoria ein af Kryddpíunum eða Spice Girls sem var vinsæl hljómsveit á þeim tíma.

Bæði eru þau heimsfræg í dag og eiga fjögur börn saman. Þau fagna 20 ára brúðkaupsafmæli sínu einmitt í dag.

Þau hafa gengið í gegnum ýmislegt þessi 20 ár en það sem stendur kannski upp úr fyrir almenning er að þau voru aldrei hrædd við að breyta til.

Á þessum 20 árum höfum við fengið að sjá ýmsar breytingar hvort sem það tengist fatavali eða hárgreiðslu.

Það er skemmtilegt að skoða myndir sem voru teknar á síðustu 20 árum þar sem má sjá hjónin í essinu sínu.

Myndaveisluna má sjá hér fyrir neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum