fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Fyrrum efnilegasti leikmaður heims ekki í myndinni hjá Stoke: Fær að æfa með Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill Bojan Krkic er heldur athyglisverður en hann var eitt sinn talinn efnilegasti leikmaður heims.

Bojan lék 104 deildarleiki með Barcelona frá 2007 til 2011 áður en hann samdi við Roma á Ítalíu.

Þar gekk lítið upp og samdi Bojan við Stoke City árið 2014 en meiðsli hafa sett strik í reikninginn á Englandi.

Stoke reynir að selja leikmanninn þessa dagana en hann er 28 ára gamall og spilaði 21 deildarleik á síðustu leiktíð.

Bojan hefur nú fengið grænt ljós frá Barcelona á að æfa með félaginu en hann vill ekki snúa aftur til Englands.

Bojan vann Meistaradeildina með Barcelona á sínum tíma en hann er uppalinn hjá félaginu.

Stoke vill fá eina milljón evra fyrir Bojan sem spilaði einn landsleik fyrir Spán árið 2008.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi