fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Arjen Robben er hættur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arjen Robben hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er 35 ára gamall í dag.

Robben staðfesti þetta sjálfur í dag en hann hefur átt gríðarlega farsælan feril sem leikmaður.

Robben lék með liðum á borð við Real Madrid og Chelsea og endaði ferilinn hjá Bayern Munchen.

Hann varð samningslaus í sumar og var búist við að hann myndi taka eitt tímabil hið minnsta í heimalandinu.

Vængmaðurinn hefur hins vegar ákveðið að kalla þetta gott og hefur sagt sitt síðasta sem leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði