fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Það sem Toure sagði um Kína fyrir tveimur árum – Ummæli sem líta illa út í dag

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2019 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Toure skrifaði í dag undir samning við Qingdao Huanghai en liðið leikur í næst efstu deild í Kína.

Toure hefur verið án félags í nokkra mánuði en hann var síðast á mála hjá Olympiakos í Grikklandi.

Toure er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City en hann lék með liðinu frá 2010 til 2018.

Árið 2017 var Toure orðaður við kínverskt félag en þvertók fyrir það að hann væri á leið þangað.

,,Ég hef allaf sagt það að ef ég færi til Kína þá yrði ég mjög reiður,“ sagði Toure fyrir tveimur árum.

,,Spilar þú fótbolta því þú elskar íþróttina eða viltu spila til þess að þéna peninga?“

Þessi ummæli líta heldur illa út í dag en Toure verður lang launahæsti leikmaður kínverska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA