fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Neville harðlega gagnrýndur: Þetta sagði hann um konu í landsliðinu – Áhrifin ekki góð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska kvennalandsliðið er úr leik á HM kvenna eftir leik við bandaríska landsliðið í undanúrslitum í gær.

England hafði verið óstöðvandi í mótinu fyrir leikinn í gær en þær bandarísku voru hins vegar of sterkar.

Enska liðið náði sér ekki á strik í gær og þá sérstaklega Lucy Bronze sem hafði verið frábær í keppninni.

Nú er talað um að Phil Neville, landsliðsþjálfari kvennaliðsins, hafi gert stór mistök eftir 8-liða úrslitin þar sem England vann Noreg, 3-0.

Neville setti mikla pressu á Bronze og sagði að hún væri án efa besti leikmaður heims um þessar mundir.

Þau ummæli virðast ekki hafa haft góð áhrif á Bronze sem var ekki lík sjálfri sér í 2-1 tapinu í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar