fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Morðhótanir vegna vítaspyrnu: Konan hans fékk skilaboðin

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn William Tesillo hefur fengið ljót skilaboð síðustu daga eftir leik við Síle í Copa America.

Tesillo reyndist skúrkur Kólumbíu gegn Síle í 8-liða úrslitum keppninnar er hann klikkaði á vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni sem Síle sigraði.

Tesillo og eiginkona hans hafa fengið morðhótanir síðan hann klikkaði á spyrnunni og er óttast um þeirra öryggi.

,,Já þetta er satt. Þau hafa sent konunni minni skilaboð og hún opinberaði þau,“ sagði Tesillo.

,,Þau gerðu það sama við mig en ég hef ekki opinberað neitt. Við treystum á Guð.“

Varnarmaðurinn klikkaði á fimmtu spyrnu Kólumbíu í vítakeppninni og tryggði Alexis Sanchez svo Síle sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar