fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Félagaskipti dagsins í Evrópu: Nokkrir dýrir bitar færðu sig um set

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa þónokkur félagaskipti gengið í gegn í dag og við hér á 433.is munum fara vel yfir það sem gerist í sumarglugganum.

Ásamt því að birta helstu félagaskipti dagsins á vefsíðu okkar þá munum við birta lista yfir þau kaup sem eru gerð í Evrópu.

Það voru fjölmörg lið sem styrktu sig í dag, 3. júlí en félagaskiptaglugginn opnaði fyrir tveimur dögum síðan.

Atletico Madrid styrkti sig í dag en liðið fékk bæði þá Joao Felix frá Benfica og Hector Herrera á frjálsri sölu en hann var áður hjá Porto.

Félagaskipti dagsins:

Joao Felix frá Benfica til Atletico Madrid – 126 milljónir evra

Hector Herrera til Atletico Madrid – Frjáls sala

Angelino til Manchester City frá PSV – 12 milljónir evra

Jules Kounde frá Bordeaux til Sevilla – 25 milljónir evra

Helder Costa frá Wolves til Leeds – Lán

Thiago Mendes til Lyon frá Lille – 25 milljónir evra

Erik Durm frá Huddersfield til Frankfurt – Frjáls sala

Yaya Toure til Qingdao Hunghai – Frjáls sala

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA