fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Englandsmeistararnir bálreiðir út í smálið: Reknir burt og þurfa nýtt heimili

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Manchester City er ekki ánægð þessa stundina eftir framkomu neðrideildar liðsins Bury Town.

Bury hefur undanfarin ár notað æfingasvæði City á Carrington sem hefur sparað félaginu um 350 þúsund pund.

Bury hefur hins vegar ekki þótt sjá vel um svæðið og hefur umgengnin verið fyrir neðan allar hellur.

City hefur ófáum sinnum varað félagið við því að fara vel með svæðið en fékk nú loksins nóg.

Englandsmeistararnir hafa skipað Bury að finna sér nýtt æfingasvæði en smáliðið er í miklum fjárhagsvandræðum.

Bury var til að mynda í vandræðum með að borga leikmönnum og starfsfólki laun en þarf að finna sér nýtt æfingasvæði fyrir október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Í gær

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast