fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Á knattspyrnulið og trúir því að jörðin sé flöt: Þetta er afraksturinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. júlí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörðin er flöt ef þú spyrð mann að nafni Javi Poves sem er forseti spænska knattspyrnufélagsins Modelos Balompie.

Modelos leikur í fjórðu efstu deild á Spáni en forseti félagsins trúir því að jörðin sé flöt.

Hann ákvað því að breyta nafni félagsins á dögunum í Flat Earth FC eins og kom fram á nýrri Twitter-síðu félagsins.

,,Við erum atvinnumannafélag í fjórðu deild Spánar og við tölum fyrir hönd milljónir manna sem trúa á þessa hugmyndafræði og leita að svörum,“ sagði Poves.

,,Knattspyrnan er vinsælasta íþrótt heims og hefur mest áhrif um allan heim það er því gott skref að búa til knattspyrnulið sem getur verið með endalausa umfjöllun í fjölmiðlum.“

Það er fólk sem trúir því að jörðin sé flöt og er Poves viss um það að hann geti lagt sitt af mörkum í að rannsaka ‘sannleikann’ nánar.

Hér má sjá tilkynningu félagsins og nýtt merki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli