fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Félagaskipti dagsins í Evrópu: Margir færðu sig um set

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. júlí 2019 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa nokkur félagaskipti gengið í gegn í dag en lið á Englandi og annars staðar hafa keypt.

Danny Ings er einn af þeim sem færði sig um set en hann skrifaði undir samning við Southampton.

Ings er keyptur til Southampton á 18 milljónir punda eftir að hafa spilað með liðinu á láni á síðustu leiktíð.

Wolves festi einnig kaup á leikmanninum Leander Dendoncker. Hann er keyptur endanlega frá Anderlecht eftir lánsdvöl á síðustu leiktíð.

Craig Dawson skrifaði undir samning við Watford. Dawson er 29 ára gamall hafsent og kostar 5,5 milljónir punda frá West Bromwich Albion.

Félagaskipti dagsins:

Danny Ings frá Liverpool til Southampton – 18 milljónir punda

Leander Dendoncker frá Anderlecht til Wolves – 12 milljónir punda

Craig Dawson frá WBA til Watford – 5,5 milljónir punda

Adrien Rabiot frá PSG til Juventus – Frjáls sala

Mateo Kovacic frá Real Madrid til Chelsea – 50 milljónir punda

Jon Obi Mikel til Trabzonspor – Frjáls sala

Che Adams frá Birmingham til Southampton – 16 milljónir punda

Matt Targett frá Southampton til Aston Villa – 14 milljónir punda

Marko Grujic frá Liverpool til Hertha Berlin – Lán

Jack Harper frá Malaga til Getafe – Óuppgefið verð

Valentino Lazaro frá Hertha Berlin til Inter Milan – 17 milljónir punda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA