fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Konurnar hafa snúið baki við Rúrik – Þetta er ástæðan

433
Sunnudaginn 30. júní 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og allir vita þá er Rúrik Gíslasaon, landsliðsmaður, einn vinsælasti Íslendingurinn á samskiptamiðlum og þá sérstaklega Instagram.

Rúrik vakti gríðarlega athygli á HM í Rússlandi síðasta sumar og fór úr 30 þúsund fylgjendum í 1,3 milljón á stuttum tíma.

Undanfarið þá hafa fylgjendatölur hans hins vegar lækkað og fylgja nú um 990 þúsund manns honum á Instagram.

Það voru margar konur sem byrjuðu að fylgja Rúrik á Instagram en hann varð fljótt mjög vinsæll í Suður-Ameríku.

Rúrik var spurður út í þetta hrun í viðtali við Sudwestrundfunk og er með svarið sem allir vilja heyra.

,,Fylgjendurnir hafa horfið eftir að ég byrjaði að birta myndir af kærustunni minni. Ég veit ekki af hverju,“ sagði Rúrik.

Rúrik er 31 árs gamall en hann er í sambandi með fyrirsætunni Nathalia Soliani.

Vonandi er Rúrik þó ekki að missa svefn yfir þessu en hann er einnig byrjaður að starfa sem fyrirsæta.

 

View this post on Instagram

 

Wedding weekend ??

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on

 

View this post on Instagram

 

Happy Valentine’s day to you all ❤️

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“