fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fer Kári Árna aftur í atvinnumennsku?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, landsliðsmaður, er kominn heim í Pepsi Max-deildina og hefur gert samning við Víking Reykjavík.

Kári mun spila með Víkingum út þetta tímabil hið minnsta og verður enn hluti af íslenska landsliðinu.

Íslenska deildin endar í september en þá á íslenska landsliðið enn eftir að spila leiki í undankeppni EM.

Ef Ísland kemst á EM næsta sumar þá er möguleiki á því að Kári þurfi að fara aftur út í janúar og finna sér lið til að halda sér í formi.

,,Við höfum alveg rætt það, við Víkingana. Það er alveg option. Ég mun taka það dialog og hef svona aðeins rætt það við Freysa og Hamren,“ sagði Kári.

,,Það verður bara að taka stöðuna þegar að því kemur. Ég loka ekki neinum dyrum en það væri alltaf á láni bara.“

,,Ég er orðinn leikmaður Víkings í dag og ætla að einbeita mér að því þar til tímabilið er búið.“

,,Ef þeim finnst ég þurfa að spila eitthvað meira þá verð ég bara að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze