fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Fær ekki að ráða neinu: Öðruvísi hjá Liverpool og City

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, ræður ekki hvaða leikmenn félagið kaupir.

Hann staðfesti þetta sjálfur í gær en það er forsetinn Daniel Levy sem velur þá leikmenn sem koma til félagsins.

Pochettino öfundar kollega sína hjá Manchester City og Liverpool sem fá algjörlga að ráða hvaða leikmenn eru keyptir í hverjum glugga.

,,Hjá Manchester City og Liverpool, þá ráða þeir Pep Guardiola og Jurgen Klopp hvaða leikmenn þeir vilja og hvaða leikmenn þeir vilja ekki,“ sagði Pochettino.

,,Hins vegar hjá liðum eins og Tottenham, Chelsea og Arsenal þá er það ekki í höndum knattspyrnustjórans. Hjá okkur er það forsetinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum