fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Einn mikilvægasti leikmaðurinn mætti ekki: Reynir að komast í umdeildan sjónvarpsþátt

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Killick, þjálfari Poole Town á Englandi, er ekki of sáttur út í miðjumanninn Marvin Brooks þessa stundina.

Brooks hefur ekki mætt á æfingar undanfarið en undirbúningstímabil Poole byrjar í næstu viku.

Poole er ekkert stórlið á Englandi en félagið er í sjöundu efstu deild en það fylgir alltaf ákveðin ábyrgð með því að vera knattspyrnumaður.

Brooks ákvað að reyna fyrir sér sem sjónvarpsstjarna og reynir að komast í þáttinn Love Island sem er mjög vinsæll í Bretlandi.

,,Undirbúningstímabilið byrjar í næstu viku og miðjumaðurinn minn er horfinn og er í Love Island,“ sagði Killick.

,,Mér er sagt að hann fái sér lúxusíbúð fyrir sig og að hann þurfi að vera valinn til að komast í aðalþáttinn.“

,,Ég vona að það fylgi þessu allt því hann mun aldrei kaupa sér drykk sjálfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum