fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Bayern reyndi að stela leikmanni af Liverpool: Var í læknisskoðun er síminn hringdi

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen í Þýskalandi hafði áhuga á að fá hinn efnilega Sepp van den Berg til sín í sumar.

Þessi 17 ára gamli leikmaður er genginn í raðir Liverpool en hann kemur til félagsins frá PEC Zwolle.

The Times greinir frá því að Bayern hafi reynt við Van den Berg á síðustu stundu – er hann var í læknisskoðun hjá Liverpool.

Sími umboðsmanns hans hringdi á meðan hann var í læknisskoðun á Englandi og þar fékk hann að heyra af áhuga Bayern.

Það reyndist hins vegar of seint en Liverpool borgar um 1,3 milljónir punda fyrir strákinn.

Bayern reyndi að sannfæra umboðsmann leikmannsins um að skiptin til Liverpool væru röng og að hann ætti að koma til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum