fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Gascoigne svarar fyrir sig: „Þú ljóta fífl“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2019 09:29

Paul Gascoigne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn, Snoop Dogg hefur fengið harkalega gagnrýni eftir að hann gerði alkóhólistann, Paul Gascoigne að umtalsefni. Gascoigne var einn besti knattspyrnumaður Englands í mörg ár.

Snoop finnst ekkert betra en að reykja gras, hann telur að það sé miklu betra en að drekka áfengi. Rapparinn birti myndir af sér og Gascoigne á Instagram í gær. Þar gerði hann samsetta mynd af sér og Gascoigne þegar þeir voru tvítugir. Síðan setti hann aðra mynd til hliðar þar sem þeir eru 47 ára.

Þar ber hann saman Gascoigne sem hefur drukkið of mikið af áfengi og sjálfan sig, sem hefur reykt gras daglega í 27 ár. Gascoigne er heimsfræg fyllibytta, hann hefur farið regluega í áfengismeðferð og rætt opinskátt um vandamál sitt.

Flestir eru sammála um að þetta sé afar ósmekklegt en Gascoigne hefur háð harða baráttu við alkóhólisma.

Gascoigne hefur nú svarað fyrir sig á Twitter. ,,Daginn Snoop Dogg, komdu þínu lata rassgati fram úr úr rúminu, það er göngutúr, voff, voff. Þú ljóta fífl,“ skrifaði Gazza.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar