fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

United fundaði með umboðsmanni Fernandes

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ku hafa fundað með umboðsmanni Bruno Fernandes, á miðvikudag. O Jogo í Portúgal segir frá. Sagt er að félagið íhugi að kaupa Fernandes og umboðsmaðurinn vinni nú í að finna lausn.

Fernandes er 23 ára gamall miðjumaður, hann var öflugur með Sporting Lisbon á síðustu leiktíð.

Fernandes var fyrirliði Sporting en hann er einnig byrjaður að spila hlutverk með landsliði Portúgals.

Ole Gunnar Solskjær er að styrkja lið United þessa dagana en Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörður Crystal Palace fór í læknisskoðun í gær.

Solskjær þarf svo að styrkja miðsvæðið en Ander Herrera hefur yfirgefið félagið og Paul Pogba vill fara, Fernandes gæti kostað í kringum 70 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár