fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Longstaff næstur í röðinni hjá Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun í dag ganga frá kaupum á Aaron Wan-Bissaka, varnarmanni Crystal Palace.

Bakvörðurinn mun skrifa undir fimm ára samnning en hann kostar félagið 50 milljónir punda.

Næstur í röð Ole Gunnar Solskjær er Sean Longstaff, ungur miðjumaður Newcastle.

Longstaff kom fyrst við sögu í desember á síðasta ári og átti fína spretti á miðsvæði Newcastle.

Solskjær vill kaupa unga, breska leikmenn í sumar en félagið hefur einnig keypt kantmanninn, Daniel James frá Swansea.

Longstaff er 21 árs gamall en honum hefur verið líkt við Michael Carrick, aðstoðarmann Solskjær hjá United.

Einnig er búist við að Solskjær losi sig við nokkra leikmenn en líklegast er talið að Romelu Lukaku fari til Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár