fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Voru seldir til að vernda Lionel Messi: Mættu fullir á æfingu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Hleb, fyrrum leikmaður Barcelona, telur sig vita af hverju þeir Ronaldinho og Deco voru seldir frá félaginu.

Ronaldinho og Deco voru seldir sumarið 2008 en Pep Guardiola var þá nýtekinn við félaginu af Frank Rijkaard.

Hleb gekk sjálfur í raðir Barcelona frá Arsenal sama sumar en hann lék aðeins 36 leiki fyrir félagið á fjórum árum.

Það vakti athygli þegar tvímenningarnir voru seldir og þá sérstaklega Ronaldinho sem var einn besti leikmaður heims.

Hleb segir að Barcelona hafi ákveðið að selja þá til að vernda þá ungan Lionel Messi sem átti eftir að afreka stórkostlega hluti á ferlinum.

,,Ronaldinho og Deco komu fullir á æfingu. Það er ástæðan fyrir því að þeir voru seldir árið 2008. Félagið óttaðist hvaða áhrif það hefði á Lionel Messi,“ sagði Hleb.

Ronaldinho var seldur til AC Milan og Deco gekk í raðir enska félagsins Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal