fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Svaf hjá 23 konum: Sigldi undir fölsku flaggi – Hefur nú verið ákærður

433
Miðvikudaginn 26. júní 2019 11:45

Messi til hægri og Reza Parastesh til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reza Parastesh frá Íran hefur verið ákærður eftir að hafa stundað samlíf með 23 konum. Hann sagði ekki satt um hver hann væri.

Parastesh, er sláandi líkur Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni allra tíma.

Parastesh hefur vakið talsverða athygli eftir að mynd af honum í búningi Barcelona, birtist fyrir tveimur árum. Síðan þá hefur hann gert í því að líkjast Messi.

Hann er svo sakaður um að hafa logið að konum 23, að hann væri Messi. Eftir að upp komst um lygina hafa konurnar leitað réttar síns.

23 konur segjast hafa stundað kynlíf með Parastesh, á þeim forsendum að hann væri Lionel Messi. Þær hefðu ekki viljað gera það ef hann væri Reza Parastesh frá Íran, sem hann er í raun og veru.

Lögreglan hefur skoðað málið og hefur nú verið ákært í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni
433Sport
Í gær

Þjálfari Frakklands bálreiður eftir að baulað var á leikmann liðsins í gær

Þjálfari Frakklands bálreiður eftir að baulað var á leikmann liðsins í gær