fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Stefán Gíslason hættur með Leikni: Tekur við liði í Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 17:37

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Gíslason hefur sagt upp störfum sem þjálfari Leiknis og tekur við liði í Belgíu.

Stefán tók við þjálfun Leiknis í vetur en lætur nú af störfum á miðju tímabili.

Hann þjálfaði áður Hauka og kom að þjálfun yngri flokka hjá Breiðablki. Stefán átti farsælan feril í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu.

Stefán lék með OH Leuven í Belgíu frá 2012 til ársins 2014 og hefur því reyndslu af því að búa í Belgíu.

Stefán er 39 ára gamall en ekki er vitað hver mun taka við þjálfun Leiknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal