fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Fer Kolbeinn til Kýpur í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pafos í Kýpur, hefur áhuga á að kaupa Kolbein Sigþórsson framherja AIK, í sumar. Ef marka má fréttir þar í landi. Sagt er að félagið vilji kaupa framherjann í sumar.

Kerkida segir frá en Íslendingavaktin fjallaði einnig um málið. Ólíklegt er að Pafos fái Kolbein.

AIK hefur síðustu mánuði verið að byggja Kolbeinn upp, eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Framherjinn virðist vera á góðri leið.

Kolbeinn gekk í raðir AIK í febrúar og hefur síðan þá verið að æfa að krafti, hann var öflugur í landsleikjum Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi.

Kolbeinn er 29 ára gamall en framherjinn knái gekk í gegnum þrjú erfið ár, hann vonast til að ná fyrri styrk innan tíðar. Kolbeinn var ónotaður varamaður í tapi AIK gegn Norköpping í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal