fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Teitur fyrsti útlendingurinn sem Danirnir sækja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teitur Magnússon, hefur skrifað undir hjá OB í Danmörku en hann kemur til félagsins frá FH.

Teitur er fyrsti erlendi leikmaðurinn sem OB fær í unglingastarfið hjá sér.

Tony Hermansen sem sem sér um að fylgjast með leikmönnum fyrir OB, hefur lengi fylgst með Teiti.

Teitur hefur æft með aðalliði OB sem og U17 ára landsliði Íslands. Teitur fer inn í undir 19 ára lið OB.

,,Ég kann vel við að vera hérna, þetta er stórt félag með mikla sögu,“ sagði Teitur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár