fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef David Moyes hefði haldist í starfi hjá Manchester United, hefði samningur hans runnið út eftir sex daga.

Það var sumarið 2013 sem Moyes tók til starfa hjá Manchester United. Sir Alex Ferguson, lét þá af störfum.

Ferugson valdi Moyes sem eftirmann sinn, hann fékk sex ára samning. Upphafið af slæmum tíma félagsins.

United hefur verið í ólgusjó frá því að Moyes tók við, hann var rekinn á sínu fyrsta tímabili.

Louis van Gaal tók við og síðan Jose Mourinho. Mourinho var svo rekinn í desember og nú er Ole Gunnar Solskjær, við stýrið.

Moyes hefur vegnað illa á ferli sínum eftir United, en hann hefur stýrt Real Sociedad, West Ham og Sunderland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal