fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

433
Þriðjudaginn 25. júní 2019 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er erfitt að taka þessu,“ skrifar Pamela Anderson í langri færslu, hún er frægust fyrir leik sinn í Baywatch.

Pamela hefur átt í ástarsambandi við Adil Rami, þessi 33 ára gamli franski landsliðsmaður, hefur haldið framhjá henni. Pamela segir sögu sína á Instagram, en Rami leikur með Marseille.

,,Síðustu tvö ár í mínu lífi hafa verið í lygi, ég var svikin. Ég var látin trúa því að við værum ástfangin, ég er í áfalli. Ég hef fundið út úr því síðustu daga, að hann lifði tvöföldu lífi.“

Pamela birtir mynd af sér Adil Rami saman við þessa löngu færslu hennar. Hann hafði talað um að liðsfélagar sínir væru að halda framhjá. Rami átti aðra kærustu á meðan, sambandi hans við Pamelu stóð.

,,Hann grínaðist með að aðrir leikmenn, að þeir ættu kærustur í íbúð, sem væri nálægt eiginkonum sínum. Hann kallaði þessa menn skrímsli.“

,,Þetta er verra, hann laug að öllum. Hvernig er hægt að stýra hjarta og hug, tveggja kvenna, í einu. Ég er viss um að konurnar voru fleiri, hann er skrímsli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal