fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Kórdrengir fá mikinn liðsstyrk: Davíð Þór skrifaði undir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir hafa fengið vænan styrk fyrir komandi átök en liðið leikur í þriðju efstu deild hér á landi.

Kórdrengir eru í toppbaráttunni í þriðju deild og stefna að því að komast upp í 2.deildina fyrir næsta tímabil.

Davíð Þór Ásbjörnsson skrifaði í dag undir samning við Kórdrengi og kemur til liðsins frá Fylki.

Davíð er fjölhæfur leikmaður og verður hann gjaldgengur með Kórdrengjum frá og með 1. júlí.

Tilkynning Kórdrengja:

Nú er rétt tæp vika í að glugginn opnar eða 1. júlí og hafa Kórdrengir fengið gríðarlegan liðsstyrk, Davíð þór Ásbjörnsson.

Davíð Þór er fæddur 1992 og kemur til okkar frá sínu uppeldisfélagi Fylki. Davíð á að baki um 111 leiki í meistaraflokki, 79 í efstu deild, 16 í Inkasso og 16 í bikar.

Hann hefur einnig spilað bæði með U17 og U19 landsliðum Íslands.

Davíð þór er sterkur og fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður á vellinum og verður hann gjaldgengur með okkur frá og með 1. júlí.

Mbk Kórdrengir!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal