fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 17:33

Finnur í leik með KR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Eyjólfsson mun klára tímabilið með Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla en hann er kominn aftur heim.

Þetta fullyrðir sérfræðingurinn Kristján Óli Sigurðsson en hann er vel tengdur Blikaliðinu.

Gísli yfirgaf Blika fyrir atvinnumennskuna í desember og skrifaði þá undir lánssamning við Mjallby.

Mjallby leikur í næst efstu deild í Svíþjóð en Gísli stoppar þar stutt og er nú á heimleið.

Gísli er 24 ára gamall miðjumaður og verður löglegur með Blikum þann 1. júlí næstkomandi.

Hann getur því spilað með liðinu í mikilvægum toppslag gegn KR sem fer fram í næstu umferð.

Gísli var lánaðut til Mjallby en Blika kalla hann til baka. Hann vildi snúa aftur heim..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal