fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Reyna að koma Sayed til landsins og biðja um aðstoð: ,,Þjóðin hefur talað“

433
Laugardaginn 22. júní 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir knattspyrnuaðdáendur hjálpast nú að við að reyna að koma Mohammad Sayed til landsins.

Sayed er maður sem einhverjir kannast við en hann er einn harðasti stuðningsmaður íslenska landsliðsins.

Sayed býr í Bangladesh en hann missir aldrei af leik með íslensku strákunum og er duglegur að birta myndir og myndbönd af sjálfum sér þar sem má sjá í íslenska fánann.

Hann bjó til að mynda til risastóran íslenska fána og fékk hjálp frá vinum til að koma honum öllum á myndband.

Hilmar Jökull á Twitter greindi frá því í gær að söfnun væri farin af stað til að reyna að koma Sayed til landsins.

Sayed dreymir um að komast á leik með landsliðinu og eru einhverjir búnir að rétta fram hjálparhönd.

Reynt er að koma Sayed til landsins fyrir leik gegn Moldavíu í september og verður fróðlegt að sjá hvort það takist.

Tómas Jóhannsson stingur upp á að KSÍ hjálpi til og vill sjá sambandið leggja inn að minnsta kosti tíu þúsund. „Þjóðin hefur talað,“ skrifar Tómas við færsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum