fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Mikil reiði eftir mynd af Neymar: ,,Eins gott að þú hringir þig inn veikan“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar er þessa stundina sterklega orðaður við spænska stórliðið Real Madrid.

Neymar hefur undanfarin ár spilað með Paris Saint-Germain en hefur áhuga á því að komast annað.

Deildin í Frakklandi er einfaldlega of létt fyrir PSG og vill Neymar fá meiri áskorun sem gæti boðist á Spáni.

Ný mynd af Neymar gerði allt vitlaust í gær og þá sérstaklega á meðal stuðningsmanna Barcelona.

Neymar er fyrrum leikmaður Barcelona en gæti nú verið að semja við erkifjendurna í Real.

Í gær birtist myndband af Neymar ásamt Karim Benzema, leikmanni Real sem ýtir undir sögusagnirnar um skiptin.

,,Það er eins gott að þú hringir þig inn veikan fyrir El Clasico,“ skrifar einn stuðningsmaður og bætir annar við: ,,Rotta. Þetta er skref sem þú vilt ekki taka.“

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum