fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Hefur þrjá daga til að biðjast afsökunar: Skrópaði og settur í bann

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2019 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yannick Carrasco, leikmaður Dalian Yifan í Kína, hefur verið settur í bann af félaginu.

Þetta var staðfest í tilkynningu í gær en stjórn Dalian er bálreið út í Belgann þessa stundina.

Carrasco skrópaði í leik gegn Hebei China Fortune á dögunum og mætti einnig ekki á æfingu.

Í tilkynningunni kemur fram að Carrasco hafi þrjá daga til að biðja liðsfélaga sína afsökunar og má þá ekki mæta á æfingu.

Vængmaðurinn hefur spilað 10 leiki fyrir kínverska félagið á leiktíðinni en hann reynir ítrekað að komast burt.

Arsenal ku hafa áhuga á leikmanninum sem var áður á mála hjá liði Atletico Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum