fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Glæsivillan sem Gylfi og Alexandra leigðu – Kostar rúmar 20 milljónir á viku

433
Föstudaginn 21. júní 2019 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar fylgdust vel með þegar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir giftu sig síðustu helgi.

Veislan og brúðkaupið fóru fram við Lake Come á Ítalíu. Þau höfðu leigt Villa Balbiano en Fótbolti.net fjallar fyrst allra um staðinn í dag.

Fótbolti.net segir frá því að það kosti 20,5 milljónir að leigja húsið í viku. Þar eru sex svefnherbergi en húsið er á þremur hæðum.

Þegar Villa Balbiano er skoðað á netinu, kemur í ljós að húsið er vinsæll staður fyrir brúðkaup, hjá efnuðu fólki.

Fyrirpartý fyrir brúðkaupið fór fram þarna, einnig brúðkaupið, veislan og partýið um nóttina.

Myndir af þessu glæsilega húsi má sjá hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Í gær

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu