fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Reiði eftir ummæli Sarri: Ekki alltaf auðvelt að vinna með Hazard

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki alltaf dans á rósum að þurfa að nota Eden Hazard í liði Chelsea segir fyrrum stjóri liðsins, Maurizio Sarri.

Sarri er nú tekinn við liði Juventus en hann og Hazard unnu saman hjá Chelsea á síðustu leiktíð.

Belginn var besti leikmaður Chelsea en hann er kannski ekki þekktastur fyrir varnarvinnu sína.

Sarri var áður hjá Napoli og segir að kerfið sitt hafi virkað verr hjá Chelsea þar sem Hazard vann ekki til baka.

,,Á síðustu árum þá hef ég notað 4-3-3 en 4-3-3 kerfið hjá Chelsea var öðruvísi en það hjá Napoli,“ sagði Sarri.

,,Við þurftum að nýta okkur eiginleika Hazard þar sem hann breytti leikjum en á sama tíma þá olli hann vandræðum varnarlega sem við þurftum að vinna í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“