fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Mbappe velur Liverpool: ,,Þeir unnu Meistaradeildina“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur greint frá því hvaða lið hann myndi velja ef hann væri að spila tölvuleikinn FIFA.

Blaðamaður spurði Mbappe út í það hvaða lið hann myndi velja ef þeir þyrftu að grípa í pinna og spila leikinn.

,,Ég myndi kannski velja Liverpool því þeir unnu Meistaradeildina. Mér líkar við Jurgen Klopp,“ sagði Mbappe.

Mbappe og félagar duttu úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í ár eftir 3-1 tap heima gegn Manchester United.

Liverpool fór hins vegar alla leið í keppninni og vann Tottenham í úrslitaleiknum í Madríd.

Mbappe hefur sjálfur verið orðaður við Liverpool en hann hefur viðurkennt að hann gæti þurft að fara í annað lið í náinni framtíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“