fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Juventus tjáir ást sína á Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba vill yfirgefa Manchester United í sumar, þetta staðfesti hann um helgina. Nú er svo sagt frá því, að Pogba vilji snúa aftur til Ítalíu.

Þrjú ár eru síðan að Pogba fór frá Juventus til Manchester United, nú vill hann aftur til Juventus.

Real Madrid hefur sýnt Pogba áhuga, en verðmiðinn og launakröfur hans hafa reynst erfiður biti. Sky Italia segir að Juventus hafi rætt við United, nú reyni félagið að ná samningi við Pogba. Áður en viðræður við United halda áfram.

,,Pogba spilar fyrir United, við elskum hann samt því hann var hér í nokkur ár,“
sagði Fabio Paratici yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus.

,,Hann þroskaðist hérna, varð heimsmeistari. Hann gaf okkur mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“