fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Nýr tveggja ára samningur Mata staðfestur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur framlengt samning sinn við Juan Mata til ársins 2021. Með möguleika á að framlengja hann svo til 2022.

Flestir töldu að Mata færi frá United í sumar þegar gamli samningur hans var að renna út. Mata var keyptur til United árið 2014 af David Moyes.

,,Það er heiður að að halda áfram að koma fram fyrir þetta frábæra félag, ég verið hjá Manchester United í fimm ár. Ég er stoltur af því að kalla þetta heimili mitt,“ sagði Mata.

Ole Gunnar Solkjær virðist fyrst og fremst horfa á Mata sem góðan kennara fyrir yngri leikmenn.

,,Hann gefur okkur mikið innan vallar en utan vallar erum við með marga frábæra unga leikmenn. Ég veit að reynsla Juan hjálpar þar, til að þeir geti náð sínu besta fram. Ég veit að hæfileikar og hugarfar Mata, mun hjálpa okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Í gær

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Í gær

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“