fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Pogba að sprella í Suður-Kóreu með fyndinn hatt og enn fyndnari gleraugu

433
Fimmtudaginn 13. júní 2019 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid krefst þess að fá Paul Pogba. Marca heldur þessu fram, blaðið er nátengt félaginu.

Zidane vill samlanda sinn á miðsvæði Real Madrid en félagið hefur verslað Eden Hzard og Luka Jovic í sumar.

Zidane fær talsverða fjármuni í sumar en verðmiðinn á Pogba, er sagður of hár. Sagt er í dag að United horfi í 150 milljónir punda.

Pogba er lítið að spá í þessu í dag, hann er staddur í Suður-Kóreu, þar er hann á vegum Adidas.

Pogba er að sprella í Kóreu með fyndinn hatt og enn fyndnari gleraugu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann