fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Fjögur dauðsföll á sama hótelinu á nokkrum vikum: Stórstjarna flúði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Rojo, varnarmaður Manchester United ákvað að yfirgefa hótelið sem hann dvaldi á í Dóminíska lýðveldinu. Ástæðan eru fjögur dauðsföll á þessu sama hóteli á tveimur mánuðum. Hann var staddur með eiginkonu sinni og börnum.

Rojo er frá Argentínu og var með fjölskyldu sína á Hard Rock Hotel & Casino í Punta Cana.

Það sem varð til þess að Rojo flúði hótelið var að Robert Bell Wallace, lést á hótelinu á meðan Rojo var það. Hann er fjórði einstaklingurinn á tveimur mánuðum sem lætur lífið á hótelinu, og ekki eru neinar útskýringar.

Bandarískir fjölmiðlar fjalla mikið um fráfall Wallace, hann fékk sér eitt glas af viskí á hótelherberginu,.

Hann byrjaði að pissa blóði eftir glasið af viskí og varð fárveikur, hann lést á sjúkrahúsi tveimur dögum síðar.

Rojo tók ekki sénsinn á að vera áfram á hótelinu en málið hefur vakið mikla athygli en hótelið er fyrir vel efnað fólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“