fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Uppþvottaburstar teknir af fólki á Laugardalsvelli í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ ætlar að taka uppþvottabursta af þeim áhorfendum sem ætla sér með slíka á Laugardalsvöll í kvöld. Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ sagði frá þessu á RÚV.

Ferðamaður frá Belgíu otaði uppþvottabursta að Tyrkjum þegar þeir komu til landsins á sunnudag, það líta Tyrkir á sem kynþáttaníð.

Tyrkir voru einnig reiðir yfir því hversu langan tíma það tók, að fara í gegnum öryggisleit á Keflavíkurflugvelli. Það virðist stormur í vatnsglasi.

,,Tyrkir taka þetta sem kynþáttaníð, stuðningsmenn okkar hafa aldrei verið með slíkt á okkar heimavelli, við vonum að það breytist ekkert,“ sagði Víðir við RÚV.

,,Við höfum haft eftirspurnir af því að fólki finnist þetta fyndið, við munum taka allt af fólki sem getur talist kynþáttaníð. Ef brot telst alvarlegt, getur KSÍ fengið háar sektir eða spila leiki fyrir luktum dyrum, kynþáttaníð eru mjög alvarleg brot.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins