fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands á morgun: Fer Hamren í það sem hefur gefið best?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2019 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Albaníu í undankeppni EM 2020 á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 13:00.

Leikurinn er þriðji leikur liðsins í riðlakeppninni, en Ísland vann 2-0 sigur gegn Andorra og tapaði 0-4 gegn Frakklandi í mars. Báðir leikirnir fóru fram ytra.

Þetta er í sjötta sinn sem liðin mætast. Ísland hefur unnið þrjá leiki á meðan Albanía hefur unnið tvo.

Ef Jóhann Berg Guðmundsson er heill heilsu er þetta líklegt byrjunarlið að mati 433.is Við teljum að Erik Hamren fari í þá leikmenn sem hafa gefið liðinu mest.

Þannig myndu þá Arnór Sigurðsson og Albert Guðmundsson verða á bekknum en Viðar Örn Kjartansson er líklegastur til að leiða framlínu félagsins.

Líklegt byrjunarlið:
Hannes Þór Halldórsson

Birkir Már Sævarsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Hörður Björgvin Magnússon

Aron Einar Gunnarsson
Emil Hallfreðsson

Jóhann Berg Guðmundsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason

Viðar Örn Kjartansson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“